Ólöf Sigurlína Einarsdóttir  var valin efnilegasti íþróttamaður ársins 2016 hjá USVS. Hún hefur tekið stórstígum framförum síðasta árið. Ólöf keppti með liði Hófadyns í Meistaradeild æskunnar ásamt 4 öðrum krökkum af Suðurlandi og stóð sig með miklum sóma. Meðfylgjandi er mynd af liðinu og þar er Ólöf önnur frá hægri.