Innanhúsmót í knattspyrnu verður haldið  sunnudaginn 26. nóvember í Íþróttamistöðinni í Vík.
Mótið hefst kl 10:00. Ungmennafélögin á svæðinu sjá um liðsskipan.

Keppt verður í fjórum flokkum:

  1.  Karlaflokkur
  2.  Kvennaflokkur
  3. Flokkur 13 – 16 ára (bæði kyn spila saman)
  4. Flokkur 12 ára og yngri (bæði kyn spila saman)

Spilað verður í hraðmótastíl. Það þýðir að hver flokkur verður kláraður áður en  byrjað verður á næsta.

Liðaskráningar á að senda á usvs@usvs.is í síðasta lagi föstudaginn 24. nóvember.