Category: Unglingalandsmót

  • Nítján keppendur frá USVS á Unglingalandsmót

    Nítján keppendur frá USVS á Unglingalandsmót

    Við hjá USVS eru ánægð með þátttökuna á Unglingalandsmótið sem verður um Verslunarmannahelgina á Egilsstöðum. Nítján keppendur keppa fyrir USVS í 88 greinum. Keppendur keppa í frjálsíþróttun, strandblaki, kökuskreytingum, knattspyrnu, skák, stafsetningu, sundi og motorcross.

  • Unglingalandsmót á Egilsstöðum

    Unglingalandsmót á Egilsstöðum

    Unglingalandsmót verður haldið  um verslunarmannahelgina á Egilstöðum. USVS hvetur alla á aldrinum 11-18 ára til þátttöku í einhverjum af þeim fjölmörgu greinum sem í boði eru. Skráningar eru hafnar inn á umfi.felog.is

    Þá er einnig í boði fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

    Gott væri að heyra frá þeim sem að ætla að fara. Vinsamlegast látið vita í gegnum tölvupóstfangið usvs@usvs.is eða í síma Erlu Þóreyjar s:8631809.

    USVS ætlar að greiða keppnisgjald að fullu fyrir keppendur sína að þessu sinni.

    Sjáumst öll á Egilstöðum um verslunnarmannahelgina!