Golfklubburinn Vík

Golfklúbburinn í Vík var stofnaður 1992. Árið 1993 lét stjórn klúbbsins hanna níu holu golfvöll fyrir klúbbinn á landssvæði í eigu Mýrdalshrepps. Til verksins var fenginn Hannes Þorsteinsson golfvallarhönnuður á Akranesi. Strax í fyrstu heimsókn sinni til Víkur varð Hannes heillaður af vallarstæðinu sem er um margt sérstakt og stórbrotið. Völlurinn liggur fast að tjaldsvæði okkar Mýrdælinga í göngufæri frá þorpinu, girtur hamrabelti með útsýni á Hjörleifshöfða til austurs með sjóinn, Reynisdranga og Reynisfjall í suðri. Sex af níu brautum vallarins eru byggðar í sandbrekku undir Víkurhömrum, ofan gamla þjóðvegarins austur frá Vík sem sker völlinn eftir endilöngu. Reiknað er með að þessi gamla þjóðleið sé reiðvegur og göngustígur. Heildarlengd vallarins er um 2.720 metrar. Um er að ræða 3 brautir par 3, 4 brautir par 4, ein braut par 5 og 1. braut vallarins er par 6, sú eina á landinu.

Stjórn og nefndir

Anna Huld Óskarsdóttir Formaður
Eggert Skúlason Varaformaður
Björgvin Jóhannesson Gjaldkeri
Guðni Einarsson Ritari
Árni Jóhannsson Meðstjórnandi

Varastjórn:

Óðinn Gislason

Pálmi Kristjánsson

Þráinn Sigurðsson

Halldór Unnar Ómarsson
Anna Huld Óskarsdóttir
Eggert Skúlason

Vigfús Þór Hróbjartsson
Óðinn Gíslason
Guðni Einarsson

Þráinn Sigurðsson
Árni Jóhannesson
Björgvin Jóhannesson

Eggert Skúlason
Halla Ólafsdóttir
Pálmi Kristjánsson

Pálmi Kristjánsson
Halla Ólafsdóttir