Innanhúsmót USVS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 1. mars n.k. Mótið hefst kl 11:00. Athugið breytta dagsetningu!

Tímaseðil mótsins má sjá á hér

Að auki er keppt í eftirfarandi sundgreinum:
9-10 ára – 25 m bringa, 25 skrið
11-12 ára –  50m skrið, 50m bringa, 50m bak
13-15 ára – 50m skrið, 50m bringa, 50m bak
Skráning hjá usvs@usvs.is
Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá sem flesta koma og taka þátt!