Ungmennafélagið Katla

Ungmennafélagið Katla var stofnað mánudaginn 17. maí 2008, þegar að Ungmennafélagið Drangur og Ungmennafélagið Dyrhólaey sameinuðust. Til að byrja með voru félögin sameinuð til reynslu í þrjú ár, en eftir gott samstarf varð sameiningin að fullu, og félagið starfar í dag sem eitt. 

Ungmennafélagið Katla stendur fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir börn og fullorðna og hafa öll árin verið í boði Frjálsar íþróttir og Knattspyrna auk ýmissa annara greina sem boðið hefur verið upp á að hverju sinni eftir aðstæðum og má þar sem dæmi nefna: Box, Körfuknattleikur, Badminton, Ultimate Frisbee, Þrekæfingar, Fimleikar auk ýmissa annara námskeiða og eflaust annara greina sem hér gleymast. Auk íþróttastarfsins heldur Ungmennafélagið Katla þrettándagleði, sem jafnframt er uppskeruhátíð félagsins, þar sem farið er yfir starf fyrra árs og veittar viðurkenningar. Ungmennafélagið Katla heldur einnig árlegt Páskamót í Dymbilviku og sér um 17.júní skemmtun í Mýrdalshreppi. 

Ungmennafélagið Katla

Stjórn Kötlu 2019:

Formaður
Ástþór Jón Tryggvason
Netfang: astthor@vik.is
GSM: 8410199

Gjaldkeri
Carina Ek
Netfang: cina99@hotmail.com
GSM: 844 0961

Ritari
Elísabet Ásta Magnúsdóttir
Netfang: elisabet@icewear.is
GSM: 8670766

Meðstjórnandi
Bergný Ösp Sigurðardóttir
Netfang:bergny@vik.is
GSM: 6942368

Meðstjórnandi
Jóhann Bragi Elínarson
Netfang:joibragi@gmail.com
GSM: 7880252

Ástþór Jón Tryggvason
Katrín Waagfjörð

Tilgangur íþróttanefndar er skipulagning íþróttaviðburða á vegum ungmennafélagsins auk þess að annast tilnefningu á efnilegast íþróttamanni ársins, björtustu voninni og íþróttamanni ársins.

Tryggvi Ástþórsson
Anna Birna Björnsdóttur
Guðný Guðjónsdóttir

Tilgangur nefndarinnar er að hjálpa til við og annast skipulagningu viðburða á vegum Kötlu s.s. 17.júní og þrettándagleði