Frjálsar inni

Reglugerð um Frjálsíþróttamót USVS innanhúss

1.grein

Mótið heiti Frjálsíþróttamót USVS innanhúss.

2.grein

2.1  keppnisgreinar

Keppnisgreinar 7 ára ogyngri 8-9 ára   10-11 ára 12-13 ára 14-15 ára 16ára og eldri
600m  X X X
Langstökk án atrenu  X  X X  X X X
Hástökk X  X X X
 Þrístökk án atrenu X  X X  X X X
 Boltakast X X
Kúluvarp X X X X
 Boðhlaup
 Þrautabraut

3.grein

3.1 Mótið skal haldið fyrir febrúar lok ár hvert á Kirkjubæjarklaustri og er í umsjón ungmennafélaganna í Skaftárhreppi.

3.2 Um er að ræða einstaklingskeppni með frjálsum skráningum.

3.3 Þátttökutilkynningar skulu hafa borist framkvæmdaraðila mótsins með tölvupósti í síðasta lagi sólarhring fyrir mótið.

4.grein

4.1  Keppt er eftir lögum og reglugerðum FRÍ í öllum aldursflokkum, að öðru leyti en þessar reglur kveða á um.

5.grein

5.1  Verðlaunapeningar skulu veittir fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki í hverri grein og verða þeir afhentir á mótinu nema í flokkum 8-9 ára og yngri þar sem allir fá þátttökupening. 10 ára fá einnig þátttökupening.

Breytt á Sambandsþingi 2015