Viðburðarskrá USVS 2022-2023

 

Viðburðadagatal USVS 2022-2023

1. apríl Fótboltamót Vík

9. apríl Páskaeggjaleikur Umf. Kötlu

16.apríl Páskabingó Kóps

21. april Sameiginlega firmakeppni Kóps og Sindra – Syðri-Fljótum

23. apríl Körfuboltamót Klaustri

Eftir páska               Kötlu jarðvangshlaup

21.maí Mýrdalshlaupið

10.-12.júní Úrtaka fyrir Landsmót Gaddstaðaflötum (Kópur og Sindri)

13.-16. júní Reiðskólar Sindra

18.-19.  júní Smábæjarleikarnir Blönduósi

24.-27. júní    Landsmót 50+ UMFÍ Borgarnesi

25.-26. júní Meistaramót Ísland í frjálsum, Kaplakrika

9.-10. júlí MÍ 11-14 ára FRÍ, Akureyri

15.-17. júlí Áhugamannamót í hestaíþróttum, Akranesi

20-24. júlí Íslandsmót í hestaíþróttum, Gaddstaðaflötum

23.24.. júlí MÍ 15-22 ára FRÍ

Júní/júlí                   Knattspyrnuskóli Kötlu

24.júlí Sameiginlegt Hestaþing Kóps og Sindra – Sindravelli Pétursey

29.-31. júlí    Unglingalandsmót UMFI Selfossi

5.-7. ágúst Hestaferð Sindra

5.– 7. ágúst Íslandsmót yngriflokka í hestaíþróttum, Borgarnesi

12.-14. ágúst Hestaferð Kóps

12.-14. ágúst Suðurlandsmót yngri flokka í hestaíþróttum Gaddstaðaflötum

13. ágúst Héraðsmót USVS Vík

20.ágúst Reykjavíkurmaraþon

19-21. ágúst Suðurlandsmót í hestaíþróttum, Gaddstaðaflötum

22. október Körfuboltamót Klaustur

6. nóvember Fótboltamót Vík

nóvember               Silfurleikar ÍR í frjálsum

desember               Aðventumót Ármans

janúar                      Stórmót ÍR í frjálsum

febrúar                     Innanhúsmót USVS í frjálsum íþróttum

mars                          Fótboltamót Klaustri

28. mars Ársþing USVS