• Stjórnarfundur USVS 14.maí 2012

    Dagskrá fundarins

    1. Starfið síðan á síðasta fundi
    2. Búningakaup
    3. Upplýsingaflæði til og frá USVS
    4. Stefnumótun/hlutverk USVS – umræður
    5. Fundargerðir
    6. Framundan hjá aðildarfélögunum
    7. Önnur mál
    • Kötluhlaup
    • Dagskrá á ULM
    • Landsmót 50+
    • Framundan hjá UMF Sindra

     

    Mættir á fund: Ragnheiður, Petra, Pálmi, Linda, Þórunn (Skype) og Kjartan

  • Stjórnarfundur USVS 24.apríl 2012

    Stjórnarfundur USVS 24.apríl 2012

    Dagskrá fundarins

    1. Starfið frá Sambandsþingi
    2. Framundan í sumar
    3. Bréf til USVS
    4. Endurnýjun búninga
    5. Önnur mál

    Mættir á fundinn: Ragnheiður, Petra, Pálmi, Linda, Þórunn (Skype) og Kjartan

  • 42.Sambandsþing USVS

    42.Sambandsþing USVS

    42.Sambandsþing USVS var haldið á Hótel Laka 24.mars s.l. Þar voru m.a. veitt verðlaun fyrir Íþróttamann ársins og efnilegasta íþróttamann ársins. Að þessu sinni varð Þorsteinn Björn Einarsson frá Umf. Kötlu fyrir valinu sem íþróttamaður ársins og Harpa Rún Jóhannsdóttir frá Hmf. Sindra efnilegasti íþróttamaður ársins. Þá var Kristínu Ásgeirsdóttur frá Hmf. Kóp veitt starfsmerki UMFÍ fyrir störf sín í þágu hreyfingarinnar.

    Góður andi var á þinginu og skemmti fólk sér vel við almenn þingstörf.

     

    magdalena1 059Íþróttamenn USVS 2012

    Þegar þingfundi var slitið var boðið upp á kaffi og verðlaunaafhending vegna kjörs á íþróttamanni og efnilegasta íþróttamann USVS 2012 fór fram. Að þessu sinni var það Þorsteinn Björn Einarsson sem var kjörinn íþróttamaður USVS og Harpa Rún Jóhannsdóttir var kjörinn efnilegasti íþróttamaður USVS.

    Ný stjórn var kosin og í henni sitja:

    Aðalstjórn

    • Ragnheiður Högnadóttir formaður
    • Pálmi Kristánsson gjaldkeri
    • Linda Agnarsdóttir ritari
    • Petra Kristín Kristinsdóttir
    • Þórunn Bjarnadóttir

    Varastjórn:

    • Þorsteinn Kristinsson
    • Kristín Ásgeirsdóttir
    • Sigurður Elías Guðmundsson
  • Frjálsíþróttamót USVS innanhúss 2012

    Frjálsíþróttamót USVS innanhúss 2012

    Innanhúsmót var haldið á Kirkjubæjarkaustri 26.febrúar s.l.  65 keppendur voru skráðir til leiks.  Mótið tókst í alla staði vel og fóru allir glaðir heim.  USVS þakkar öllum sem að tóku þátt í mótinu bæði keppendum og starfsmönnum.

    Úrslit mótsins er að finna í mótaforriti FRÍ

    Úrslit 8 ára og yngri, karlaflokkur og kvennaflokkur

    Úrslit 9-18 ára