Innanhúsmót í frjálsum íþróttum verður haldið í íþróttarhúsinu á Kirkjubæjarklaustri 27. febrúar. 2016 mótið hefst kl. 10:00.  Tekið er við skráningum í gegn um tölvupóst, netfangið er usvs@usvs.is skráning sendist með nafni og kennitölu keppenda ásamt hvaða keppnisgreinar viðkomandi vill keppa í. Keppnisgreinar fyrir fólk á öllum aldri, sjáumst hress.

Aldursskipting.

7 ára og yngri

 • Langstökk án atrenu
 • Þrístökk án atrenu
 • Boltakast

8-9 ára

 • 600m hlaup
 • Langstökk án atrenu
 • Þrístökk án atrenu
 • Boltakast

10-11 ára

 • 600m hlaup
 • Langstökk án atrenu
 • Þrístökk án atrenu
 • Hástökk
 • Kúluvarp

12-13 ára

 • 600m hlaup
 • Langstökk án atrenu
 • Þrístökk án atrenu
 • Hástökk
 • Kúluvarp

14 – 15

 • Langstökk án atrenu
 • Þrístökk án atrenu
 • Hástökk
 • Kúluvarp

16 ára og eldri

 • Langstökk án atrenu
 • Þrístökk án atrenu
 • Hástökk
 • Kúluvarp