Á 48. ársþingi USVS var Vilborg Smáradóttir valin íþróttamaður ársins 2017. Vilborg hefur verið hestamannafélaginu Sindra til mikils sóma. Við teljum að hún sé vel að þessum titli komin.