Við hjá USVS eru ánægð með þátttökuna á Unglingalandsmótið sem verður um Verslunarmannahelgina á Egilsstöðum. Nítján keppendur keppa fyrir USVS í 88 greinum. Keppendur keppa í frjálsíþróttun, strandblaki, kökuskreytingum, knattspyrnu, skák, stafsetningu, sundi og motorcross.