Á 50. ársþingi USVS var Fanney Ásgeirsdóttir kosin nýr formaður USVS. Fanney tekur við embættinu af Þorsteini Matthíasi Kristinssyni.

Aðrir í stjórn eru Sæunn Káradóttir, Sigmar Helgason, Ragnar Þorsteinsson og Árni Jóhannsson.