Gullverðlaun

Birna Sólveig Kristófersdóttir 100 m grindarhlaup 16-17 ára, 17,48

Stephanie Ósk Ingvarsdóttir, hástökk 11 ára, 1,37

Stephanie Ósk Ingvarsdóttir, þrístökk 11 ára 8,95

Svanhildur Guðbrandsdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri, tölt unglingaflokkur, heildarheinkunn 6,61

Svanhildur Guðbrandsdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri, fjógangur unglingaflokkur, heildareinkunn 6,80

Svanhildur Guðbrandsdóttir / Sóley frá Syðri-Fljótum, fimmgangur unglingaflokkur, heildareinkunn 4,38

Silfurverðlaun

Stephanie Ósk Ingvarsdóttir, langstökk 11 ára, 4,05

Stephanie Ósk Ingvarsdóttir, 60 m 11 ára, 9,41

Stephanie Ósk Ingvarsdóttir, kúlivarp 11 ára, 6,81

Sólrún Lára Sverrisdóttir, kökuskreytingar einstaklingskeppni 15-18 ára

Heiðrún Hrund Sigurðardóttir, stafsetning 15-18 ára

Sveit UMF. Kötlu/Tindastóll 4 x100m boðhlaup (Birna Sólveig, Kristín og Sigríður Ingibjörg)

Bronsverðlaun

Karl Anders Þórólfur Karlsson, hástökk 13 ára, 1,41

Birna Sólveig, þrístökk 16-17 ára, 9,68

Bjarni Dagur Bjarnason, skák