Þann 15. nóvember næstkomandi verða haldnir Silfurleikar ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjvík. Silfurleikarnir er frjálsíþróttamót fyrir krakka á aldrinum 11-17 ára og er einnig fjölþraut fyrir 10 ára og yngri. Keppt er í eftirtöldum greinum; 60m, 60m grind, 200m, 600m, 800m, þrístökk, langstökk og hástökk. Keppni hefst kl: 09:00 og er áætlað að hún klárist 17:15. Við hvetjum alla til að taka þátt og hægt er að senda póst á usvs@usvs.is eða hringja í síma 8410199. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ÍRhttp://www.ir.is/Deildir/
Author: admin
-
Silfurleikar ÍR
Frjalsar/ FrjalsithrottavidburdirIR/ SilfurleikarIR/ . Skráningarfrestur er til 10. nóv. -
Innanhúsmót 2014 tímaseðill
Innanhúsmót U.S.V.S. í frjálsum íþróttum verður haldið á Klaustri sunnudaginn 23. febrúar n.k. Einnig verður keppt í sundi á sama tíma. Keppnisgreinar og tímaseðil má sjá hér að neðan. Hægt er að skrá keppendur hjá USVS í tölvupósti á usvs@usvs.is.
Tímaseðill.
Kl.10:00
Hástökk 15 ára og eldri Kvenna
Langstökk 13-14 ára stráka og stúlkna
Þrístökk 9-10 ára stráka og stúlkna
Kúluvarp 11-12 ára stráka og stúlkna
10:30
Hástökk 11-12 ára stráka og stúlkna
Langstökk 9-10 ára stráka og stúlkna
Þrístökk 15 ár og eldri Karla
Kúluvarp 15 ára og eldri kvenna
11:00
Hástökk 13-14 ára strákar og stelpur
Langstökk 15 ára og eldri Kvenna
Þrístökk 11-12 ára strákar og stelpur
Kúluvarp 15 ára og eldri karlar
11:30
Langstökk 7-8 ára strákar og stelpur
Langstökk 6 ára og yngri
11:45
Hástökk 15 ára og eldri karlar
Langstökk 11-12 ára strákar og stelpur
Þrístökk 15 ára eldri kvenna
Kúluvarp 13-14 ára strákar og stelpur
12:00
Hástökk 9-10 ára strákar og stelpur
Langstökk 11-12 ára strákar og stelpur
Þrístökk 11-12 ára strákar og stelpur
Langstökk 15 ára og eldri karlar
Boðhlaup 8 ár og yngri
Boðhlaup 9-10 ára
Tímaseðill Sund.
Kl. 13:00
7-8 ára bringusund 25m
9-10 ára 50 m baksund
11-12 ára 50 m baksund
13-14 ára 50 m baksund
15-16 ára 50 m baksund
9-10 ára 50 m bringusund
11-12 ára 50 m bringusund
13-14 ára 50 m bringusund
15-16 ára 50 m bringusund
9-10 ára 50 m skriðsund
11-12 ára 50 m skriðsund
13-14 ára 50 m skriðsund
15-16 ára 50 m skriðsund
Boðsund 4×50 m opið