Author: Kjartan Kárason

  • Íþróttahátíð – Tímaseðill í frjálsum

    Íþróttahátíð – Tímaseðill í frjálsum

    Íþróttahátíð USVS
    Frjálsar íþróttir
    Staður: Vík í Mýrdal
    13. júlí 2013

    Tími
    Grein
    Aldursflokkur

    11:00
    Hástökk
    Stúlkur 9-10 ára
    Stúlkur 11-12 ára

    11:00
    Kúluvarp
    Stúlkur 13-14 ára
    Stúlkur 15-16 ára
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    11:00
    60 m hlaup
    Strákar 9-10 ára
    Strákar 11-12 ára

    11:10
    400 m
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    11:15
    400 m
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    11:15
    Spjótkast
    Strákar 11-12 ára
    Strákar 13-14 ára
    Strákar 15-16 ára
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    11:30
    Hástökk
    Stúlkur 13-14 ára
    Stúlkur 15-16 ára
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    11:30
    Boltakast
    Stúlkur 9-10 ára
    Strákar 9-10 ára

    11:30
    100 m
    Strákar 13-14 ára
    Strákar 15-16 ára

    11:35
    100 m
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    11:40
    600 m
    Strákar 11-12 ára

    11:45
    600 m
    Stelpur 11-12 ára

    11:50
    800 m
    Stelpur 13-14 ára

    11:55
    800 m
    Strákar 13-14 ára

    12:00
    Þrautabraut
    Stúlkur 8 ára og yngir
    Strákar 8 ára og yngri

    13:00
    Hástökk
    Strákar 9-10 ára
    Strákar 11-12 ára

    13:00
    Langstökk
    Strákar 13-14 ára
    Strákar 15-16 ára
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    13:00
    60 m hlaup
    Stúlkur 9-10 ára
    Stúlkur 11-12 ára

    13:05
    100 m hlaup
    Stúlkur 13-14 ára
    Stúlkur 15-16 ára

    13:10
    100 m hlaup
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    13:30
    Langstökk
    Strákar 9-10 ára
    Strákar 11-12 ára

    13:30
    Hástökk
    Strákar 13-14 ára
    Strákar 15-16 ára
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    13:30
    spjótkast
    Stúlkur 11-12 ára
    Stúlkur 13-14 ára
    Stúlkur 15-16 ára
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    13:45
    Langstökk
    Stúlkur 9-10 ára
    Stúlkur 11-12 ára

    13:45
    Kringlukast
    Stúlkur 13-14 ára
    Stúlkur 15-16 ára
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    14:00
    Kringlukast
    Strákar 13-14 ára
    Strákar 15-16 ára
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    14:00
    Langstökk
    Stúlkur 13-14 ára
    Stúlkur 15-16 ára
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    14:20
    Kúluvarp
    Strákar 13-14 ára
    Strákar 15-16 ára
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    14:30
    1500 m hlaup
    Stúlkur 15-16 ára
    Stúlkur 17-18 ára
    Fullorðnir

    14:40
    1500 m hlaup
    Strákar 15-16 ára
    Strákar 17-18 ára
    Fullorðnir

    14:50
    Boðhlaup

  • Íþróttahátíð USVS

    Íþróttahátíð USVS

    Íþróttahátíð USVS verður haldin helgina 13.-14.júlí. Keppt verður í Frjálsum íþróttum og Golfi.

    Frjálsíþróttakeppnin er haldin á íþróttavellinum í Vík og hefst kl.11.00 á laugardaginn.

    Í golfinu verða spilaðar 36 holur, 18 holur á vellinum í Efri-Vík rétt hjá Kirkjubæjarklaustri á laugardaginum og 18 holur á vellinum í Vík á sunnudeginum. Keppni hefst kl.11 á laugardeginum.

    Keppnin í Hestaíþróttum frestast og verður haldin laugardaginn 20.júlí á Sindravelli.

    skráning á usvs@usvs.is

  • Almenningshlaup á Landsmóti 50+ í Vík

    Almenningshlaup á Landsmóti 50+ í Vík

    Það verður keppt í Almenningshlaupi á Landsmóti 50+ í Vík 7.-9.júní

    Hlaupið er opið fyrir alla aldurshópa.

  • Boccia á Landmóti 50+ í Vík

    Það verður keppt í Boccia á Landmóti 50+ í Vík 7.-9.júní

    Skráning á http://skraning.umfi.is/50plus/

  • Ljósmyndamaraþon í Vík á Landsmóti 50+

    Ljósmyndamaraþon í Vík á Landsmóti 50+

    Það verður keppt í Ljósmyndamaraþoni á Landsmóti 50+ í Vík 7.-9.júní í sumar

    Skráninga á http://skraning.umfi.is/50plus/

  • Hjólreiðar á Landsmóti 50+ í Vík

    Hjólreiðar á Landsmóti 50+ í Vík

    Það verður keppt í hjólreiðum á Landsmóti 50+ í Vík 7.-9.júní.

    Hjólreiðar eru keppnisgrein sem er opin öllum aldursflokkum.

    Skráning á http://skraning.umfi.is/50plus/

     

  • Púttkeppni meðal vinsælustu keppnisgreina á 50+

    Púttkeppni meðal vinsælustu keppnisgreina á 50+

    Keppni í pútti hefur verið meðal vinsælustu keppnisgreina á landsmóti 50+.

    Þetta árið hefur skráningin verið góð og eru nokkur sæti laus fyrir þá sem hafa áhuga þannig að það er um að gera að drífa í að skrá sig.

    Golfklúbburinn í Vík er að búa til nýja púttflöt við Golfskálann sem verður notuð á Landsmótinu.

    Sérgreinastjóri í Púttkeppninni er Eggert Skúlason

    Skráning inn á síðu UMFÍ

     

  • Starfsgreinar á Landsmóti 50+

    Starfsgreinar á Landsmóti 50+

    Keppt verður í 5 starfsgreinum Landsmóti UMFÍ 50+ í Vík

    • Búfjárdómum
    • Dráttarvélaakstri
    • Kjötsúpugerð
    • Ljósmyndamaraþoni
    • Pönnukökubakstri

    Yfirsérgreinastjóri er Anna Birna Þráinsdóttir

    Skráning á vefsíðu UMFÍ

  • Kynningarfundur á Landsmóti UMFÍ 50+ í Leikskálum

    Kynningarfundur á Landsmóti UMFÍ 50+ í Leikskálum

    Allir íbúar Mýrdalshrepps og nágrennis,félagar innan vébanda USVS auk allra sem að áhuga hafa fyrir landsmóti 50+ eru velkomnir á kynningarfund í Leikskálum þriðjudaginn 21.maí kl.20.

    Kynnt verður dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+ sem haldið verður dagana     7.-9.júní í Vík. Einnig verður útskýrt hvernig hægt er að taka þátt sem keppandi og sjálfboðaliði, greinarnar kynntar sem og aðrir viðburðir í kringum mótið.

    Það er mikilvægt að allir íbúar standi saman að því að gera þetta mót hið glæsilegasta í alla staði. Gestir koma alls staðar að af landinu og þurfa þeir á þjónustu að halda alla helgina, verður þetta mikil kynning fyrir svæðið og því mikilvægt að vel takist til.

    Takið kvöldið frá og verið með okkur í að undirbúa þennan stóra viðburð í okkar sveitarfélagi.

    Landsmótskveðja,

    Mýrdalshreppur og USVS

  • Skráning hafin á Landsmót 50+ í Vík

    Skráning hafin á Landsmót 50+ í Vík

    Kæru ungmennafélagar

     

    Nú er búið að opna fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50 +. Mikilvægt er að fólk skrái sig sem fyrst til að hægt sé að átta sig á umfangi greina. Góð þátttaka hefur verið í boccia undafarin ár því er mikilvægt að fá skráningar í þá grein sem fyrst. Ef takmarka þarf í greinar komast þeir að sem skrá sig fyrst.

    Skráning fer fram http://skraning.umfi.is/50plus/ aðrar upplýsingar um mótið er að finna á http://umfi.is/umfi09/50plus/ eða á facebook síðu mótsins (Landsmót UMFÍ 50 +). Ég hlakka til að sjá ykkur sem flest á Landsmóti UMFÍ 50 + í Vík í Mýrdal helgina 7. – 9. júní.