Category: Úrslit móta

Úrslit móta.

  • USVS félagar á Meistaramóti Íslands

    USVS félagar á Meistaramóti Íslands

    Meistaramót Íslands 11-14 ára, fyrri dagur.
    Úrslit og myndir.
    Fyrri dagurinn gekk vel hjá USVS, mikið um bætingar, og ágætur árangur. Úrslitin eru eftirfarandi:
    Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
    100m riðlakeppni. 14,45sek, 10.sæti, pb.
    100m úrslit. 15,56sek, 15.sæti.
    Kúluvarp. 6,28m, 23.sæti, pb.
    800m. 3:06,40. 9.sæti, pb.

    Vignir Jóhannson
    60m. 10,71sek, 9.sæti, pb.
    Kúluvarp. 6,65m, 6.sæti, pb.

    Orri Bjarnason
    100m. 15,63sek, 14.sæti, pb.
    Spjótkast. 23,82m, 9.sæti, pb.
    Langstökk. 3,76m, 13.sæti, pb
    800m. 2:49,55. 6.sæti, pb.

    Frábær árangur hjá öllum, ekki sjálfgefið að sjá bætingar hjá öllum, í öllum greinum. Í stigakeppninni stendur USVS að loknum 1.degi í 13.sæti af 16.liðum, með 16 stig.

    Hærra, lengra, hraðar, ÁFRAM USVS !

  • Mýrdalshlaupið 2015

    Mýrdalshlaupið 2015

    Mýrdalshlaupið 2015 fór fram síðastliðna helgi. 19 hlauparar mættu til leiks og hlupu um fallegan Mýrdalinn í blíðskapar veðri.

    Guðni Páll Pálsson kom fyrstur í mark á 43:25 sem er einungis 36 sekúndum frá besta tíma hlaupsins.

    Úrslit

    Sæti Nafn Hópur Tími
    1 Guðni Páll Pálsson ÍR – Asics 43:25
    2 Valur Þór Kristjánsson ÍR 46:05
    3 Snorri Gunnarsson Hlaupahópur Sigga P 47:12
    4 Margeir Kúld Eiríksson Afrekshópur 49:50
    5 Ástþór Jón Tryggvason Selfoss 54:04
    6 Jón Örlygsson Víkingur 56:12
    7 Viggó Ingason Bíddu Bliki 56.11
    8 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir Afrekshópur 56:52
    9 Eva Ólafsdóttir Afreksópur 57:12
    10 Fjalar Hauksson Hlaupahópur Mannvits 58:28
    11 Þorfinnur Pétursson 1:02:40
    12 Benedikt Rafnsson 1:02:49
    13 Ágúst Karl Karlsson 1:04:30
    14 Katrín Lilja Sigurðardóttir Hlaupahópur Stjörnunnar 1:04:50
    15 Sabina Victoria Reinholdsdóttir Katla 1:10:59
    16 Kristín Magnúsdóttir Hlaupahópurinn Austurleið 1:16:11
    17 Ragnheiður Birgisdóttir KR-skokk 1:21:25
    18 Oddný S. Jónsdóttir KR-skokk 1:21:48
    19 Dýrfinna Sigurjónsdóttir Hlaupahópurinn Austurleið 1:23:56

     

    USVS þakkar þáttakendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum kærlega fyrir gott hlaup.

    Eftirtaldir aðilar styrktu Mýrdalshlaupið í ár:

    E. Guðmundsson ehf – Icewear – MS – Afreksvörur

  • Samæfing og fyrsta héraðsmet sumarsins.

    Samæfing og fyrsta héraðsmet sumarsins.

    Fyrsta héraðsmet sumarsins kom í dag á Víkurvelli en þar fór fram “Boðhlaupskeppni USVS”. Ákveðið var að keyra þetta mót saman með “Samæfingu USVS”, til þess að freista þess að bæta nokkur met. Aðeins ein sveit mætti til leiks, sveit USVS í flokki 13 ára stúlkna, en hana skipuðu;
    Erna Salome Þorsteinsdóttir umf.Ármanni
    Birna Sólveig Kristófersdóttir umf.Kötlu
    Tinna Elíasdóttir umf.Kötlu
    Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir umf.Kötlu
    4×100 metrana hlupu þær á tímanum 65,20sek og bættu þar með met sem var í eigu Ármenninga frá árinu 2011 um rúmar 7 sekúndur, en gamla metið var 72,86sek.
    Greinilegt að sumarið fer vel af stað og iðkendurnir okkar munu bara halda áfram að bæta sig.
    Hærra ! Lengra ! Hraðar ! Áfram USVS !

    Einnig viljum við þakka þjálfurum, iðkendum, starfsmönnum og öllum sem mættu á samæfinguna okkar fyrir skemmtilegan dag

  • Mýrdalshlaup 2014

    Mýrdalshlaup 2014

    Mýrdalshlaupið fór fram í dag, annað árið í röð og voru keppendur 22 talsins. Hlaupið var frá Dyrhólaós eftir Reynisfjöru, upp á og eftir brún Reynisfjalls og loks niður til Víkur. Vegalengdin eru 10km og er hlaupið utan vega. Veðrið lék við keppendur og Mýrdalurinn skartaði sínu fegursta.

    Kári Steinn Karlsson með örugga forystu í Mýrdalshlaupinu.

    Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í karla og kvennaflokkum.

    Kári Steinn Karlsson kom fyrstur í mark á tímanum 42,49. Snorri Gunnarsson var annar á 49,35 og Guðni Páll Pálsson þriðji á 49,46.

    Fyrst kvenna í mark var Jónína Gunnarsdóttir á 57,39, Guðbjörg Margrét Björnssdóttir önnur á 58,36 og Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir sú þriðja á 59,39.

    Mýrdalshlaup 2014

    1 Kári Steinn Karlsson 42,49
    2 Snorri Gunnarsson 49,35
    3 Guðni Páll Pálsson 49,46
    4 Ásgeir Haukur Einarsson 53,33
    5 Ástþór Jón Tryggvason 57,03
    6 Jónína Gunnarsdóttir 57,39
    7 Reynir Guðmundsson 58,19
    8 Guðbjörg Margrét Björnsdóttir 58,36
    9 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 59,39
    10 Aldís Arnardóttir 1.03,29
    11 Gunnar Már Gunnarsson 1.05,57
    12 Steingerður hreinsdottir 1.06,16
    13 Súsanna Ernst Friðriksdóttir 1.06,52
    14 Ingólfur Ö Arnarson 1.11,30
    15 Hákon Hjartarson 1.11,37
    16 Victoria Sabína Reynoldsdóttir 1.12,13
    17 Sigurborg Kristinsdóttir 1.14,26
    18 Valgerður Ólafsdóttir 1.15,28
    19 Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir 1.21,37
    20 Guðrún Lilja Kristófersdóttir 1.36,29
    21 Alexandra Marín Sveinsdóttir 1.36,35
    22 Guðlaug Björk Sigurðardóttir 1.37,42

    USVS vill þakka styrktaraðilum hlaupsins, Icewear, Afreksvörur, Arcanum, Mjólkursamsalan, Fagradalsbleykja, E. Guðmundsson ehf, og Mýrdalshrepp, fyrir alla hjálpina.

    Síðast en ekki síst þakkar USVS öllum þeim sjálfboðaliðum sem komu að framkvæmd hlaupsins og auðvitað keppendum fyrir þáttökuna og góðan dag og vonum við að sem flestir komi aftur á næsta ári!

  • Innanhúsmót 2014 úrslit sund

    Innanhúsmót 2014 úrslit sund

    7-8 ára 25m bringusund

    Melkorka Kristín Jónsdóttir                        59,36

    Emil Bjarkason                                                 1:03,15

    Stella Björk Harðardóttir                              1:44,24

     

    9-10 50m bringusund

    Maríanna Katrín Bjarkadóttir                     1:21,54

    Þórdís Bjarkadóttir                                         1:39,23

    Svava Margrét Sigmarsdóttir                     1:41,97

    Júlía Rut Davíðsdóttir                                    1:48,53

    Bjarni Dagur Bjarnason                                1:49,19

     

    11-12 ára 50m bringusund

    Jakob Þórir Hansen                                        1:00,51

    Orri Bjarnason                                                 53,12

     

    13-14 ára 50m bringusund

    Svanhildur Guðbrandsdóttir                      1:02,46

    Jenný Klara Unnarsdóttir                            1:17,03

     

    15-16 ára 50m bringusund

    Katla Björg Ómarsdóttir                                               50,90

     

    9-10 ára 50m skriðsund

    Maríanna Katrín Bjarkadóttir                     56,28

    Svava Margrét Sigmarsdóttir                     1:46,96

    Júlía Rut Davíðsdóttir                                    1:54,55

    Bjarni Dagur Bjarnason                                2:14,19

     

    11-12 ára 50m skriðsund

    Jakob Þórir Hansen                                        48,61

    Orri Bjarnason                                                 39,30

     

    13-14 ára 50m skriðsund

    Jenný Klara Unnarsdóttir                            53,80

    Svanhildur Guðbrandsdóttir                      55,19

     

    15-16 ára 50m skriðsund

    Katla Björg Ómarsdóttir                                               39,38

     

    9-10 ára 50m baksund

    Þórdís Bjarkadóttir                                         1:45,39

    Bjarni Dagur Bjarnason                                4:02,04

     

    11-12 ára 50m baksund

    Jakob Þórir Hansen                                        1:18,66

    Orri Bjarnason                                                 44,25

     

    13-14 ára 50m baksund

    Svanhildur Guðbrandsdóttir                      1:03,14

    15-16 ára 50m baksund

    Katla Björg Ómarsdóttir                                               56,47

     

    Boðsund 4x50m opið

     

    Hópur 1               1:07,24

    Svava Margrét Sigmarsdóttir
    Orri Bjarnason
    Melkorka Kristín Jónsdóttir

    Hópur 2               1:05,75

    Bjarni Dagur Bjarnason
    Eiður Örn Arnórsson
    Jakob Þórir Hansen

    Hópur 3               1:11,82

    Þórdís Bjarkadóttir
    Júlía Rut Davíðsdóttir
    Maríanna Bjarkadóttir

  • Innanhúsmót 2014 úrslit boðhlaup

    Innanhúsmót 2014 úrslit boðhlaup

    Boðhlaup

    8 ára og yngri

     

    Hópur 1

    Vilhelm

    Ásgeir Örn Sverrisson

    Iðunn Kara Davíðsdóttir

    Bríet Sunna Bjarkadóttir

     

    Hópur 2

    Böðvar Jóhannsson

    Sverrir Harðarson

    Ásgeir Harðarson

    Arndís Harðardóttir

     

    Hópur 3

    Melkorka Kristín Jónsdóttir

    Ólöf Ósk Bjarnadóttir

    Ásgeir Marinó Harðarson

    Símon Björnsson

     

    Hópur 4

    Íris Anna Orradóttir

    Guðjón Örn Guðmundsson

    Emil Bjarkason

    Daníel Smári Björnsson

     

    Hópur 5

    Haukur Bragi Fjalarsson

    Sigurður Guðmundsson

    Stella Björk Harðardóttir

    Amelía Unnarsdóttir

     

    9 – 10 ára

    Hópur 1

    Svava Margrét Sigmarsdóttir

    Maríanna Katrín Bjarkadóttir

    Bergur Guðmundsson

    Þórdís Bjarkadóttir

     

    Hópur 2

    Birna Sólveig Kristóferssdóttir

    Júlía Rut Davíðsdóttir

    Sveinn Hartvig Ingólfsson

    Eiður Örn Arnórsson

     

    Hópur 3

    Ísabella Karítas Unnarsdóttir

    Bjarni Dagur Bjarnason

    Jakob Þórir Hansen

    Sólrún Lára Sverrisdóttir

  • Innanhúsmót 2014 úrslit frjálsar

    Innanhúsmót 2014 úrslit frjálsar

    Innanhúsmót USVS 23.2.2014

     

    Úrslit í frjálsum íþróttum eru á vef Frjálsíþróttasambands Íslands.

     

     

  • Úrslit frá Frjálsíþróttamótinu á Klaustri

    Úrslit frá Frjálsíþróttamótinu á Klaustri

    Úrslitin úr Frjálsíþróttamótinu sem var haldið á Klaustri um síðustu helgi eru komin inn á netið. Hægt er að skoða þau með því að smella á þenna link Mótaforrit FRÍ

    Mótið gekk vel fyrir sig og tóku 50 keppendur þátt í mótinu. Gaman var að fylgjast með krökkunum sem voru að taka sín fyrstu skref í keppni og sáust stundum skemmtilegar taktar og tilburðir.

    Myndir af mótinu eru komnar á vefinn.

  • Úrslit frá Íþróttahátíð USVS

    Úrslit frá Íþróttahátíð USVS

    Fín þátttaka var á Íþróttahátíð USVS og skemmtu keppendur, áhorfendur og starfsmenn sér konunglega í öllum íþróttagreinum. Keppt var í Frjálsum íþróttum, Hestaíþróttum og Golfi. Hér koma úrslit í Hestaíþróttum, Golfi og stigakeppni í frjálsum.

     

    Golf

    Eggert Skúlason 1.sæti

    Börkur Bragi Baldvinsson 2.sæti

     


    Hestaíþróttir

    Úrslit af vefsíðu Sindra

     

    Frjálsar

    Úrslit í einstökum greinum má finna á vef FRÍ, www.fri.is

    Stigakeppni einstaklinga

    Fullorðinsflokkur            Arnar Snær Ágústsson

    15-16 ára                             Þorsteinn Björn  Einarsson

    13-14 ára                             Ástþór Jón Tryggvason og Katla Björg Ómarsdóttir

    11-12 ára                             Guðmundur Elíasson

    9-10 ára                               Tinna Elíasdóttir og Bergur Már Guðmundsson

  • Góður árangur keppenda USVS á Unglingalandsmóti

    Góður árangur keppenda USVS á Unglingalandsmóti

    Keppendur og aðstoðarfólk stóð sig með mikilli prýði á Unglingalandsmótinu á Selfossi um Verslunarmannahelgina.

    33 keppendur voru skráðir til leiks frá USVS í hinum ýmsu greinum.

    Hér er hægt að sjá árangur keppenda í PDF-skjali