Mýrdalshlaupið 2015 fór fram síðastliðna helgi. 19 hlauparar mættu til leiks og hlupu um fallegan Mýrdalinn í blíðskapar veðri.
Guðni Páll Pálsson kom fyrstur í mark á 43:25 sem er einungis 36 sekúndum frá besta tíma hlaupsins.
Úrslit
| Sæti | Nafn | Hópur | Tími |
| 1 | Guðni Páll Pálsson | ÍR – Asics | 43:25 |
| 2 | Valur Þór Kristjánsson | ÍR | 46:05 |
| 3 | Snorri Gunnarsson | Hlaupahópur Sigga P | 47:12 |
| 4 | Margeir Kúld Eiríksson | Afrekshópur | 49:50 |
| 5 | Ástþór Jón Tryggvason | Selfoss | 54:04 |
| 6 | Jón Örlygsson | Víkingur | 56:12 |
| 7 | Viggó Ingason | Bíddu Bliki | 56.11 |
| 8 | Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir | Afrekshópur | 56:52 |
| 9 | Eva Ólafsdóttir | Afreksópur | 57:12 |
| 10 | Fjalar Hauksson | Hlaupahópur Mannvits | 58:28 |
| 11 | Þorfinnur Pétursson | 1:02:40 | |
| 12 | Benedikt Rafnsson | 1:02:49 | |
| 13 | Ágúst Karl Karlsson | 1:04:30 | |
| 14 | Katrín Lilja Sigurðardóttir | Hlaupahópur Stjörnunnar | 1:04:50 |
| 15 | Sabina Victoria Reinholdsdóttir | Katla | 1:10:59 |
| 16 | Kristín Magnúsdóttir | Hlaupahópurinn Austurleið | 1:16:11 |
| 17 | Ragnheiður Birgisdóttir | KR-skokk | 1:21:25 |
| 18 | Oddný S. Jónsdóttir | KR-skokk | 1:21:48 |
| 19 | Dýrfinna Sigurjónsdóttir | Hlaupahópurinn Austurleið | 1:23:56 |
USVS þakkar þáttakendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum kærlega fyrir gott hlaup.
Eftirtaldir aðilar styrktu Mýrdalshlaupið í ár:
E. Guðmundsson ehf – Icewear – MS – Afreksvörur






































































