Laugardaginn 17. Maí verður haldin sameiginleg íþróttaæfing í frjáls-
íþróttum á íþróttavellinum í Vík.
Æfingin er opin öllum félagsmönnum USVS og stendur frá kl 10:00 til 14:00.
Létt hressing í boði í hádeginu fyrir þáttakendur.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Sameiginleg æfing í frjálsíþróttum
