Unglingalandsmót á Selfossi

 Skráningar

Allir sem ætla að taka þátt þurfa að skrá sig og er síðasti séns til þess að gera það sunnudagurinn 29.júlí.

Hægt er að skrá sig á vef unglingalandsmótsins:  ulm.is  eða með því að senda tölvupóst á usvs@usvs.is”> usvs@usvs.is

Skráningargjald er kr 6.000,- pr keppenda.

Umf. Katla ætlar að greiða helming af skráningargjaldi fyrir sína keppendur þ.e. 3.000 kr.

Hmf. Sindir ætlar að greiða helming af skráningargjaldi fyrir sína keppendur þ.e. 3.000 kr.

Gjaldið skal greiða inn á reikning USVS 0317-26-9220 kt: 670269-0199

 

Hópstjórar

Hópstjórar á landsmótinu verða Kjartan Kárason og Ragnheiður Högnadóttir.

Hjördís Rut Jónsdóttir mun sjá um allt er snýr að keppni í hestaíþróttum.

Tryggvi Ástþórrson og Elías Guðmundsson sjá um fótboltaliðin hjá strákunum.

 

Tjaldsvæðið

Gott væri að heyra frá foreldrum hverjir ætla að vera á svæðinu og eins ef að einhverjir vilja vera í hópnum þó að þeir séu ekki með keppendur til þess að við getum áætlað hvað við þurfum stórt tjaldstæði.

 

Hlökkum til að eiga saman góða helgi.