Laugardaginn 17. Maí verður haldin sameiginleg íþróttaæfing í frjáls-
íþróttum á íþróttavellinum í Vík.
Æfingin er opin öllum félagsmönnum USVS og stendur frá kl 10:00 til 14:00.
Létt hressing í boði í hádeginu fyrir þáttakendur.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Category: Fréttir
Fréttir af starfi félagsins
-
Sameiginleg æfing í frjálsíþróttum
-
Æskulýðssjóður USVS
Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir eftir umsóknum í Æskulýðssjóð USVS.
Styrkhæf teljast verkefni sem uppfylla kröfur 5.gr reglugerðar USVS um Æskulýðssjóð
- grein
Framlög úr æskulýðssjóði má veita til eftirtalinna verkefna, svo fremi að þau verkefni nýtist að öllu, eða mestöllu leyti, æsku aðildarfélaga USVS.
- Útbreiðslu- og fræðsluverkefna
- Íþróttastarfs, svo sem keppnisferða og námskeiða á því sviði.
- Forvarnarstarfs gegn neyslu vímuefna.
- Tómstunda- og menningarstarfs
- Annarra verkefna sem snúa að æskulýðsmálum og teljast í samræmi við yfirlýst stefnumið UMFÍ og USVS.
Umsóknir berist til Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu með tölvupósti á usvs@usvs.is fyrir 24. Nóvember n.k.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Örn framkvæmdastjóri á netfanginu usvs@usvs.is eða síma 8588951.
-
Mýrdalshlaup 2014
Mýrdalshlaupið fór fram í dag, annað árið í röð og voru keppendur 22 talsins. Hlaupið var frá Dyrhólaós eftir Reynisfjöru, upp á og eftir brún Reynisfjalls og loks niður til Víkur. Vegalengdin eru 10km og er hlaupið utan vega. Veðrið lék við keppendur og Mýrdalurinn skartaði sínu fegursta.
Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í karla og kvennaflokkum.
Kári Steinn Karlsson kom fyrstur í mark á tímanum 42,49. Snorri Gunnarsson var annar á 49,35 og Guðni Páll Pálsson þriðji á 49,46.
Fyrst kvenna í mark var Jónína Gunnarsdóttir á 57,39, Guðbjörg Margrét Björnssdóttir önnur á 58,36 og Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir sú þriðja á 59,39.
1 Kári Steinn Karlsson 42,49 2 Snorri Gunnarsson 49,35 3 Guðni Páll Pálsson 49,46 4 Ásgeir Haukur Einarsson 53,33 5 Ástþór Jón Tryggvason 57,03 6 Jónína Gunnarsdóttir 57,39 7 Reynir Guðmundsson 58,19 8 Guðbjörg Margrét Björnsdóttir 58,36 9 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir 59,39 10 Aldís Arnardóttir 1.03,29 11 Gunnar Már Gunnarsson 1.05,57 12 Steingerður hreinsdottir 1.06,16 13 Súsanna Ernst Friðriksdóttir 1.06,52 14 Ingólfur Ö Arnarson 1.11,30 15 Hákon Hjartarson 1.11,37 16 Victoria Sabína Reynoldsdóttir 1.12,13 17 Sigurborg Kristinsdóttir 1.14,26 18 Valgerður Ólafsdóttir 1.15,28 19 Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir 1.21,37 20 Guðrún Lilja Kristófersdóttir 1.36,29 21 Alexandra Marín Sveinsdóttir 1.36,35 22 Guðlaug Björk Sigurðardóttir 1.37,42 USVS vill þakka styrktaraðilum hlaupsins, Icewear, Afreksvörur, Arcanum, Mjólkursamsalan, Fagradalsbleykja, E. Guðmundsson ehf, og Mýrdalshrepp, fyrir alla hjálpina.
Síðast en ekki síst þakkar USVS öllum þeim sjálfboðaliðum sem komu að framkvæmd hlaupsins og auðvitað keppendum fyrir þáttökuna og góðan dag og vonum við að sem flestir komi aftur á næsta ári!
Mýrdalshlaup 2014 -
Innanhúsmót 2014 tímaseðill
Innanhúsmót U.S.V.S. í frjálsum íþróttum verður haldið á Klaustri sunnudaginn 23. febrúar n.k. Einnig verður keppt í sundi á sama tíma. Keppnisgreinar og tímaseðil má sjá hér að neðan. Hægt er að skrá keppendur hjá USVS í tölvupósti á usvs@usvs.is.
Tímaseðill.
Kl.10:00
Hástökk 15 ára og eldri Kvenna
Langstökk 13-14 ára stráka og stúlkna
Þrístökk 9-10 ára stráka og stúlkna
Kúluvarp 11-12 ára stráka og stúlkna
10:30
Hástökk 11-12 ára stráka og stúlkna
Langstökk 9-10 ára stráka og stúlkna
Þrístökk 15 ár og eldri Karla
Kúluvarp 15 ára og eldri kvenna
11:00
Hástökk 13-14 ára strákar og stelpur
Langstökk 15 ára og eldri Kvenna
Þrístökk 11-12 ára strákar og stelpur
Kúluvarp 15 ára og eldri karlar
11:30
Langstökk 7-8 ára strákar og stelpur
Langstökk 6 ára og yngri
11:45
Hástökk 15 ára og eldri karlar
Langstökk 11-12 ára strákar og stelpur
Þrístökk 15 ára eldri kvenna
Kúluvarp 13-14 ára strákar og stelpur
12:00
Hástökk 9-10 ára strákar og stelpur
Langstökk 11-12 ára strákar og stelpur
Þrístökk 11-12 ára strákar og stelpur
Langstökk 15 ára og eldri karlar
Boðhlaup 8 ár og yngri
Boðhlaup 9-10 ára
Tímaseðill Sund.
Kl. 13:00
7-8 ára bringusund 25m
9-10 ára 50 m baksund
11-12 ára 50 m baksund
13-14 ára 50 m baksund
15-16 ára 50 m baksund
9-10 ára 50 m bringusund
11-12 ára 50 m bringusund
13-14 ára 50 m bringusund
15-16 ára 50 m bringusund
9-10 ára 50 m skriðsund
11-12 ára 50 m skriðsund
13-14 ára 50 m skriðsund
15-16 ára 50 m skriðsund
Boðsund 4×50 m opið
-
Íþróttahátíð – Tímaseðill í frjálsum
Íþróttahátíð USVS
Frjálsar íþróttir
Staður: Vík í Mýrdal
13. júlí 2013Tími
Grein
Aldursflokkur11:00
Hástökk
Stúlkur 9-10 ára
Stúlkur 11-12 ára11:00
Kúluvarp
Stúlkur 13-14 ára
Stúlkur 15-16 ára
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir11:00
60 m hlaup
Strákar 9-10 ára
Strákar 11-12 ára11:10
400 m
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir11:15
400 m
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir11:15
Spjótkast
Strákar 11-12 ára
Strákar 13-14 ára
Strákar 15-16 ára
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir11:30
Hástökk
Stúlkur 13-14 ára
Stúlkur 15-16 ára
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir11:30
Boltakast
Stúlkur 9-10 ára
Strákar 9-10 ára11:30
100 m
Strákar 13-14 ára
Strákar 15-16 ára11:35
100 m
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir11:40
600 m
Strákar 11-12 ára11:45
600 m
Stelpur 11-12 ára11:50
800 m
Stelpur 13-14 ára11:55
800 m
Strákar 13-14 ára12:00
Þrautabraut
Stúlkur 8 ára og yngir
Strákar 8 ára og yngri13:00
Hástökk
Strákar 9-10 ára
Strákar 11-12 ára13:00
Langstökk
Strákar 13-14 ára
Strákar 15-16 ára
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir13:00
60 m hlaup
Stúlkur 9-10 ára
Stúlkur 11-12 ára13:05
100 m hlaup
Stúlkur 13-14 ára
Stúlkur 15-16 ára13:10
100 m hlaup
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir13:30
Langstökk
Strákar 9-10 ára
Strákar 11-12 ára13:30
Hástökk
Strákar 13-14 ára
Strákar 15-16 ára
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir13:30
spjótkast
Stúlkur 11-12 ára
Stúlkur 13-14 ára
Stúlkur 15-16 ára
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir13:45
Langstökk
Stúlkur 9-10 ára
Stúlkur 11-12 ára13:45
Kringlukast
Stúlkur 13-14 ára
Stúlkur 15-16 ára
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir14:00
Kringlukast
Strákar 13-14 ára
Strákar 15-16 ára
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir14:00
Langstökk
Stúlkur 13-14 ára
Stúlkur 15-16 ára
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir14:20
Kúluvarp
Strákar 13-14 ára
Strákar 15-16 ára
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir14:30
1500 m hlaup
Stúlkur 15-16 ára
Stúlkur 17-18 ára
Fullorðnir14:40
1500 m hlaup
Strákar 15-16 ára
Strákar 17-18 ára
Fullorðnir14:50
Boðhlaup -
Íþróttahátíð USVS
Íþróttahátíð USVS verður haldin helgina 13.-14.júlí. Keppt verður í Frjálsum íþróttum og Golfi.
Frjálsíþróttakeppnin er haldin á íþróttavellinum í Vík og hefst kl.11.00 á laugardaginn.
Í golfinu verða spilaðar 36 holur, 18 holur á vellinum í Efri-Vík rétt hjá Kirkjubæjarklaustri á laugardaginum og 18 holur á vellinum í Vík á sunnudeginum. Keppni hefst kl.11 á laugardeginum.
Keppnin í Hestaíþróttum frestast og verður haldin laugardaginn 20.júlí á Sindravelli.
skráning á usvs@usvs.is
-
Almenningshlaup á Landsmóti 50+ í Vík
Það verður keppt í Almenningshlaupi á Landsmóti 50+ í Vík 7.-9.júní
Hlaupið er opið fyrir alla aldurshópa.
-
Boccia á Landmóti 50+ í Vík
Það verður keppt í Boccia á Landmóti 50+ í Vík 7.-9.júní
Skráning á http://skraning.umfi.is/50plus/
-
Ljósmyndamaraþon í Vík á Landsmóti 50+
Það verður keppt í Ljósmyndamaraþoni á Landsmóti 50+ í Vík 7.-9.júní í sumar
Skráninga á http://skraning.umfi.is/50plus/
-
Hjólreiðar á Landsmóti 50+ í Vík
Það verður keppt í hjólreiðum á Landsmóti 50+ í Vík 7.-9.júní.
Hjólreiðar eru keppnisgrein sem er opin öllum aldursflokkum.
Skráning á http://skraning.umfi.is/50plus/