Nú líður senn að Unglingalandsmótinu á Akureyri um verslunarmannahelgina. USVS vill hvetja öll ungmenni og foreldra þeirra, á sambandssvæðinu, að fjölmenna norður. Við skemmtum okkur öll vel á mótinu í fyrra og fjörið verður ekki síðra í ár. Boðið upp á fjölda greina við allra hæfi. Við ætlum svo sannarlega að fjölmenna einnig í ár.

Upplýsingar og skráning á vefsíðu mótsins á www.ulm.is. Skráningarfrestur er til 26. júlí.