Mýrdalshlaupið 2015

Mýrdalshlaupið 2015

Mýrdalshlaupið 2015 fór fram síðastliðna helgi. 19 hlauparar mættu til leiks og hlupu um fallegan Mýrdalinn í blíðskapar veðri.

Guðni Páll Pálsson kom fyrstur í mark á 43:25 sem er einungis 36 sekúndum frá besta tíma hlaupsins.

5 dagar í hlaup!

5 dagar í hlaup!

Þetta hafði Kári Steinn Karlsson um hlaupið að segja, eftir að hann lauk því árið 2014: “Stórskemmtilegt hlaup í ótrúlegri náttúrufegurð og krefjandi undirlagi”. Góð umfjöllun á hlaupinu okkar.
6 dagar í hlaup!

6 dagar í hlaup!

Mýrdalshlaupið 2014 var það fjölmennasta hingað til, en þá tóku þátt hvorki meira né minna en 22 hlauparar, á öllum aldri. Verður árið 2015 fjölmennara?
7 dagar í hlaup!

7 dagar í hlaup!

Vissir þú að í fyrsta Mýrdalshlaupini hljóp erlendur ferðamaður heila 16km eftir að hafa villst í þoku? Betra að kynna sér leiðina fyrir hlaup!
8 dagar í hlaup!

8 dagar í hlaup!

Margir góðir styrktaraðilar koma að Mýrdalshlaupinu, nú þegar hafa Afreksvörur og MS samþykkt að styrkja hlaupið, og fleiri eru væntanlegir. Það er til mikils að vinna !