Knattspyrna-knattspyrna-knattspyrna

Innanhúsmót í knattspyrnu verður haldið  sunnudaginn 26. nóvember í Íþróttamistöðinni í Vík. Mótið hefst kl 10:00. Ungmennafélögin á svæðinu sjá um liðsskipan. Keppt verður í fjórum flokkum:  Karlaflokkur  Kvennaflokkur Flokkur 13 – 16 ára (bæði kyn spila saman) Flokkur 12 ára og yngri (bæði kyn spila saman) Spilað verður í hraðmótastíl. Það þýðir að hver flokkur verður kláraður áður en  byrjað verður á næsta. Liðaskráningar á að senda á usvs@usvs.is í síðasta lagi föstudaginn 24....
Unglingalandsmót á Egilsstöðum

Unglingalandsmót á Egilsstöðum

Unglingalandsmót verður haldið  um verslunarmannahelgina á Egilstöðum. USVS hvetur alla á aldrinum 11-18 ára til þátttöku í einhverjum af þeim fjölmörgu greinum sem í boði eru. Skráningar eru hafnar inn á umfi.felog.is Þá er einnig í boði fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gott væri að heyra frá þeim sem að ætla að fara. Vinsamlegast látið vita í gegnum tölvupóstfangið usvs@usvs.is eða í síma Erlu Þóreyjar s:8631809. USVS ætlar að greiða keppnisgjald að fullu fyrir keppendur sína að þessu sinni. Sjáumst öll á Egilstöðum um...
Landsmót 50+ Hveragerði

Landsmót 50+ Hveragerði

Nú styttist heldur betur í Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði, sem verður dagana 23.-25. júní. Ertu tilbúin/n? USVS hvetur til þátttöku og vonast til að fólk fjölmenni á þennan skemmtilega viðburð. Opnað var fyrir skráningu 1. júní. Það er hægt að skrá sig á umfi.is. Á mótinu í Hveragerði verður hægt að keppa í fjölda greina allt frá kúluvarpi til pútts, fuglagreiningar, strandblaki til pönnukökubaksturs og stígvélakasts. Þá er bridds eftir, golf, boccía og utanvegahlaupið. Þetta er bara brot af...
Ungmennafélagið Katla stóð að mörgum viðburðum í Hreyfiviku.

Ungmennafélagið Katla stóð að mörgum viðburðum í Hreyfiviku.

Hreyfivika  heppnaðis mjög vel þetta árið. Ungmennafélagið Katla stóð að mörgum viðburðum. Á mánudaginn var samstarfsverkefni Lögreglunnar, Ungmennafélagsins Kötlu og Grunnskólans. Lögreglan fór með nemendur í elstu bekkjum grunnskólans í hjólaferð þar sem einnig var farið yfir helstu umferðareglur. Það var líka fjör í leikskólanum á mánudaginn. Þar var um að ræða samstarf Lögreglu, Ungmennafélags Kötlu  og leikskólans og var farið með eldri deild leikskólans í gönguferð og farið yfir helstu umferðarreglur.  Stærsti viðburður Ungmennafélagsins Kötlu var síðan Mýrdalshlaupið sem var haldið laugardaginn 3. júní. Það tóku þátt 21 hlauparar í hlaupinu. Tveir landsliðsmenn tóku þátt í hlaupinu þeir Guðni Páll Pálsson og Kári Steinn Karlsson. Engin met voru slegin að þessu sinni enda hátt í 20 metrar á sek. upp á...